Öryggi
OFFERS
NJÓTTU ALLS ÞESS SEM SVÆÐIÐ HEFUR UPPÁ AÐ BJÓÐA
Adrenalingarðurinn hefur fyrir löngu sannað sig sem frábær kostur fyrir starfsmannahópa. Þrautirnar í Adrenalíngarðinum henta einkar vel til að hrista hópinn saman, en ekki síður til að eiga skemmtilegan dag og njóta útivistar í fallegu umhverfi.
ÖRYGGI
ÖRYGGI SKIPTIR OKKUR ÖLLU MÁLI!
Adrenalíngarðurinn er meðlimur í evrópskum samtökum hábrauta og fylgir því ítrustu kröfum um öryggisbúnað, þjálfun starfsfólks og öryggi þátttakenda.
Öryggisbúnaðurinn í garðinum er endurnýjaður reglulega og var allur búnaður endurnýjaður í júlí 2021.